Kvöldið fyrir innbrotið

HÖFUNDUR

Peter Cheyney (1896-1951) var breskur spennusagnahöfundur. Hann skrifaði bæði smásögur og skáldsögur og voru margar þeirra kvikmyndaðar, einkum af frönskum kvikmyndagerðarmönnum. Verk Cheyney seldust í milljónum eintaka meðan hann var á lífi, en eru nú flestum gleymd. Áhrifa hans gætti þó mjög í verkum annarra höfunda á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina. Cheyney hafði þann hátt á að hann þuldi verk sín af munni fram með leikrænum tilburðum, en einkaritari hans skrifaði þau upp eftir honum með hraðritun, en vélritaði síðan. Ólöf Rún Skúladóttir les.

Kvöldið fyrir innbrotið

Peter Cheyney (1896-1951) var breskur spennusagnahöfundur. Hann skrifaði bæði smásögur og skáldsögur og voru margar þeirra kvikmyndaðar, einkum af frönskum kvikmyndagerðarmönnum. Verk Cheyney seldust í milljónum eintaka meðan hann var á lífi, en eru nú flestum gleymd. Áhrifa hans gætti þó mjög í verkum annarra höfunda á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina.



Cheyney hafði þann hátt á að hann þuldi verk sín af munni fram með leikrænum tilburðum, en einkaritari hans skrifaði þau upp eftir honum með hraðritun, en vélritaði síðan.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

No items found.