Bónorð Jóns

HÖFUNDUR

Bónorð Jóns er smásaga sem fengin er úr tímaritinu Ísafold í kringum aldamótin 1900. Sagan segir frá ástföngnum manni sem kemur til vinar síns í angist vegna þess að hann þorir ekki að biðja stúlkunnar. Segist hann líða svo miklar kvalir út af þessu að honum sé næst að taka eigið líf. Nú er að sjá hvernig þetta endar. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Bónorð Jóns

Bónorð Jóns er smásaga sem fengin er úr tímaritinu Ísafold í kringum aldamótin 1900. Sagan segir frá ástföngnum manni sem kemur til vinar síns í angist vegna þess að hann þorir ekki að biðja stúlkunnar. Segist hann líða svo miklar kvalir út af þessu að honum sé næst að taka eigið líf. Nú er að sjá hvernig þetta endar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***