Vormenn Íslands á 18. öldinni: 4. Bjarni Pálsson landlæknir

HÖFUNDUR

Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar. Hér segir frá Bjarna Pálssyni landlækni. Fram kemur að ,,nafni hans hefir verið haldið á lofti með mikilli virðingu með þjóð vorri, því að hann tók að sér einn viðkvæmasta þáttinn í böli þjóðarinnar, en það voru hinar líkamlegu meinsemdir hennar, og varði öllu sínu fé og fjöri til að ráða bót á því." Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Vormenn Íslands á 18. öldinni: 4. Bjarni Pálsson landlæknir

Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.

Hér segir frá Bjarna Pálssyni landlækni. Fram kemur að ,,nafni hans hefir verið haldið á lofti með mikilli virðingu með þjóð vorri, því að hann tók að sér einn viðkvæmasta þáttinn í böli þjóðarinnar, en það voru hinar líkamlegu meinsemdir hennar, og varði öllu sínu fé og fjöri til að ráða bót á því."

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

No items found.
***