Stóð ég úti í tunglsljósi

HÖFUNDUR

Stóð ég úti í tunglsljósi er ein af níu endurminningabókum snillingsins Guðmundar G. Hagalín. Hún gerist að stærstum hluta árið 1919 þegar Guðmundur, rétt rúmlega tvítugur, er ráðinn ritstjóri blaðsins Austurlands og flytur til Seyðisfjarðar. Dvaldi hann þar í fjögur ár sem ritstjóri við góðan orðstír, þrátt fyrir ungan aldur. Eru lýsingar hans á mönnum og málefnum þar eystra stórskemmtilegar, fullar af glettni og gáska. Þá gefur hann okkur innsýn inn í þessa miklu umbreytingatíma, þegar Ísland er nýorðið fullvalda ríki. Síðast en ekki síst kynnumst við manninum Guðmundi G. Hagalín, ungum manni með drauma og þrár sem á lífið framundan. Hér er á ferðinni stórskemmtileg bók innblásin af snilli þessa áhugverða rithöfundar. Björn Björnsson les.

Stóð ég úti í tunglsljósi

Stóð ég úti í tunglsljósi er ein af níu endurminningabókum snillingsins Guðmundar G. Hagalín. Hún gerist að stærstum hluta árið 1919 þegar Guðmundur, rétt rúmlega tvítugur, er ráðinn ritstjóri blaðsins Austurlands og flytur til Seyðisfjarðar. Dvaldi hann þar í fjögur ár sem ritstjóri við góðan orðstír, þrátt fyrir ungan aldur. Eru lýsingar hans á mönnum og málefnum þar eystra stórskemmtilegar, fullar af glettni og gáska. Þá gefur hann okkur innsýn inn í þessa miklu umbreytingatíma, þegar Ísland er nýorðið fullvalda ríki. Síðast en ekki síst kynnumst við manninum Guðmundi G. Hagalín, ungum manni með drauma og þrár sem á lífið framundan. Hér er á ferðinni stórskemmtileg bók innblásin af snilli þessa áhugverða rithöfundar.

Björn Björnsson les.

No items found.
***