Almennur fróðleikur
2.3.2022
Undir oki siðmenningar
HÖFUNDUR
Undir oki siðmenningar er ein kunnasta bók Sigmunds Freud, hér í þýðingu Sigurjóns Björnssonar. Bókin þótti á sínum tíma tímamótaverk og gefur góða innsýn í þankagang þessa meistara sálfræðinnar. Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.