The Leavenworth Case

HÖFUNDUR

Sakamálasagan The Leavenworth Case: A Lawyer's Story kom fyrst út árið 1878 og var fyrsta skáldsaga höfundar. Sagan varð strax metsölubók og hafði mikil áhrif á þróun sakamálasagna, enda kom hún út níu árum áður en fyrsta sagan um Sherlock Holmes leit dagsins ljós. Sjálf Agatha Christie nefndi The Leavenworth Case sem áhrifavald á sín eigin skrif. Sögusviðið er New York-borg. Horatio Leavenworth, fyrrum kaupmaður, finnst myrtur á heimili sínu. Grunur fellur á ungar frænkur hans tvær, en önnur þeirra á að erfa öll hans auðæfi. Rannsóknarlögreglumaðurinn Ebenezer Gryce er kallaður til og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist í fyrstu. Kevin Green les á ensku.

The Leavenworth Case

Sakamálasagan The Leavenworth Case: A Lawyer's Story kom fyrst út árið 1878 og var fyrsta skáldsaga höfundar. Sagan varð strax metsölubók og hafði mikil áhrif á þróun sakamálasagna, enda kom hún út níu árum áður en fyrsta sagan um Sherlock Holmes leit dagsins ljós. Sjálf Agatha Christie nefndi The Leavenworth Case sem áhrifavald á sín eigin skrif.

Sögusviðið er New York-borg. Horatio Leavenworth, fyrrum kaupmaður, finnst myrtur á heimili sínu. Grunur fellur á ungar frænkur hans tvær, en önnur þeirra á að erfa öll hans auðæfi. Rannsóknarlögreglumaðurinn Ebenezer Gryce er kallaður til og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist í fyrstu.

Kevin Green les á ensku.

No items found.
***