The Rayner-Slade Amalgamation

HÖFUNDUR

The Rayner-Slade Amalgamation er sakamálasaga eftir J. S. Fletcher. Síðla kvölds fær Marshall Allerdyke áríðandi símskeyti frá James frænda sínum sem biður hann að hitta sig í Hull. Marshall leggur strax af stað og á leiðinni verður á vegi hans ung kona sem spyr til vegar og virðist vera á hraðferð frá Hull til Skotlands. Við komuna á hótelið í Hull finnur Marshall frænda sinn látinn í herbergi sínu. Á gólfinu finnur hann sylgju af kvenskó sem reynist tilheyra dularfullu konunni. Joseph Smith Fletcher (1863-1935) var enskur rithöfundur og blaðamaður. Hann skrifaði yfir 230 bækur um ýmiss konar efni og var einn afkastamesti höfundur Englands á sviði sakamálasagna. Mary Ann Spiegel les á ensku.

The Rayner-Slade Amalgamation

The Rayner-Slade Amalgamation er sakamálasaga eftir J. S. Fletcher.

Síðla kvölds fær Marshall Allerdyke áríðandi símskeyti frá James frænda sínum sem biður hann að hitta sig í Hull. Marshall leggur strax af stað og á leiðinni verður á vegi hans ung kona sem spyr til vegar og virðist vera á hraðferð frá Hull til Skotlands. Við komuna á hótelið í Hull finnur Marshall frænda sinn látinn í herbergi sínu. Á gólfinu finnur hann sylgju af kvenskó sem reynist tilheyra dularfullu konunni.

Joseph Smith Fletcher (1863-1935) var enskur rithöfundur og blaðamaður. Hann skrifaði yfir 230 bækur um ýmiss konar efni og var einn afkastamesti höfundur Englands á sviði sakamálasagna.

Mary Ann Spiegel les á ensku.

No items found.
***