Steinaldarveislan

HÖFUNDUR

Steinaldarveislan eftir Valgarð Egilsson er einsök lýsing á lífshlaupi höfundar. Bókin er í raun samtal hans við lesandann, þar sem hann gerir grein fyrir þeim breytingum sem hann hefur upplifað á sinni ævi, sem jafnframt er góður spegill á íslenskt samfélag. Hann hefur frásögnina sem þátttakandi í fremur frumstæðum landbúnaði í æsku með mikilli nálægð við dýr og náttúru, og þaðan áfram til starfa hans við grunnrannsóknir í læknisfræði. Höfundur skrifar af innsæi og vekur lesandann til umhugsunar, ekki síst um það hvert veröldin stefnir og hvort við megum ekki íhuga betur stöðu okkar og náttúrunnar. Höfundur les.

Steinaldarveislan

Steinaldarveislan eftir Valgarð Egilsson er einsök lýsing á lífshlaupi höfundar. Bókin er í raun samtal hans við lesandann, þar sem hann gerir grein fyrir þeim breytingum sem hann hefur upplifað á sinni ævi, sem jafnframt er góður spegill á íslenskt samfélag. Hann hefur frásögnina sem þátttakandi í fremur frumstæðum landbúnaði í æsku með mikilli nálægð við dýr og náttúru, og þaðan áfram til starfa hans við grunnrannsóknir í læknisfræði. Höfundur skrifar af innsæi og vekur lesandann til umhugsunar, ekki síst um það hvert veröldin stefnir og hvort við megum ekki íhuga betur stöðu okkar og náttúrunnar.

Höfundur les.

No items found.