Íslenskar smásögur
2.3.2022
Séra Sölvi
HÖFUNDUR
Séra Sölvi er öndvegisprestur, kominn í álnir og almennt vel liðinn. En hversu djúpt ristir góðmennska þessa guðsmanns? Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Séra Sölvi skrifaði hann um 1890. Jón Sveinsson les.