Tvær systur

HÖFUNDUR

,,Sigurlaug og Geirlaug hétu þær, og voru alsystur, en ekki vitund líkar." Þannig hefst saga Jóns Trausta um systurnar tvær og ólíkt hlutskipti þeirra í lífinu. Sigurður Arent Jónsson les.

Tvær systur

,,Sigurlaug og Geirlaug hétu þær, og voru alsystur, en ekki vitund líkar." Þannig hefst saga Jóns Trausta um systurnar tvær og ólíkt hlutskipti þeirra í lífinu.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.
***