Æskuástir (1. bindi)

HÖFUNDUR

Þetta smásagnasafn inniheldur fimm sögur sem allar fjalla um lífið og ástina í hinum ýmsu myndum - ást sem elskendur fá ekki að njóta, ást sem þarf að berjast fyrir, ást sem ekki verður, föður- og móðurást, og ástarsorg. Hér segir meðal annars frá sýslumannsdóttur sem fellir hug til manns sem foreldrar hennar telja henni ósamboðinn, og bóndadóttur sem hjúkrar manni í veikindum eftir svaðilför sem hann lagði í til að verða við hinstu ósk ættingja síns. Frásögn skáldkonunnar Huldu er töfrandi og ljóðræn. Henni tekst á sinn einstaka hátt að hrífa hlustandann með sér og sögur hennar skilja mikið eftir sig. Hafdís E. Jónsdóttir les.

Æskuástir (1. bindi)

Þetta smásagnasafn inniheldur fimm sögur sem allar fjalla um lífið og ástina í hinum ýmsu myndum - ást sem elskendur fá ekki að njóta, ást sem þarf að berjast fyrir, ást sem ekki verður, föður- og móðurást, og ástarsorg. Hér segir meðal annars frá sýslumannsdóttur sem fellir hug til manns sem foreldrar hennar telja henni ósamboðinn, og bóndadóttur sem hjúkrar manni í veikindum eftir svaðilför sem hann lagði í til að verða við hinstu ósk ættingja síns. Frásögn skáldkonunnar Huldu er töfrandi og ljóðræn. Henni tekst á sinn einstaka hátt að hrífa hlustandann með sér og sögur hennar skilja mikið eftir sig.

Hafdís E. Jónsdóttir les.

No items found.
***