Rímur af Þórði hræðu

HÖFUNDUR

Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma. Rímur af Þórði hræðu mun Sigurður hafa kveðið um 1820. Samanstanda þær af tíu rímum og er að finna í fyrsta bindi ritsafns Sigurðar sem gefið var út af Ísafold í umsjá Sveinbjörns Bertelssonar árið 1971. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Rímur af Þórði hræðu

Sigurður Breiðfjörð var og er fremsta rímnaskáld okkar Íslendinga þó svo að rímurnar og Sigurður hafi liðið nokkuð fyrir ómaklegar árásir Jónasar Hallgrímssonar á sínum tíma.

Rímur af Þórði hræðu mun Sigurður hafa kveðið um 1820. Samanstanda þær af tíu rímum og er að finna í fyrsta bindi ritsafns Sigurðar sem gefið var út af Ísafold í umsjá Sveinbjörns Bertelssonar árið 1971.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.