Valin ljóð eftir Jón Þorláksson frá Bægisá

HÖFUNDUR

Hver öld á sín stórmenni sem standa upp úr, hvort sem er í skáldskap, menntun, eða öðrum þjóðþrifamálum.   Einn af þeim mönnum sem bar höfuð og herðar yfir samtímamenn sína á 18. og 19. öld var Jón Þorláksson prestur og þjóðskáld sem löngum hefur verið kenndur við Bægisá í Hörgárdal í Eyjafirði.  Á tímum þegar Íslendingar voru einkum uppteknir við að berjast við hungurvofuna og eirðu lítið við veraldlegan skáldskap fékkst hann við að þýða heimsbókmenntirnar yfir á íslensku við erfið skilyrði og svo vel að erlendir fræðimenn fylltust hrifningu.  Þá orti hann vísur, ljóð og sálma sem fengu fastan stað í hjörtum landsmanna.  Lesarar eru Ingólfur B. Kristjánsson og Páll Guðbrandsson.

Valin ljóð eftir Jón Þorláksson frá Bægisá

Hver öld á sín stórmenni sem standa upp úr, hvort sem er í skáldskap, menntun, eða öðrum þjóðþrifamálum. Einn af þeim mönnum sem bar höfuð og herðar yfir samtímamenn sína á 18. og 19. öld var Jón Þorláksson prestur og þjóðskáld sem löngum hefur verið kenndur við Bægisá í Hörgárdal í Eyjafirði. Á tímum þegar Íslendingar voru einkum uppteknir við að berjast við hungurvofuna og eirðu lítið við veraldlegan skáldskap fékkst hann við að þýða heimsbókmenntirnar yfir á íslensku við erfið skilyrði og svo vel að erlendir fræðimenn fylltust hrifningu. Þá orti hann vísur, ljóð og sálma sem fengu fastan stað í hjörtum landsmanna.

Lesarar eru Ingólfur B. Kristjánsson

og Páll Guðbrandsson.

No items found.
***