Öldungaráðið: 20. Jón Eiríksson í Fagranesi

HÖFUNDUR

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga. Fáir núlifandi Íslendingar þekkja króka og kima Drangeyjar betur en Jón bóndi Eiríksson (f. 1929) í Fagranesi á Reykjaströnd. Jón hefur verið bóndi í Fagranesi frá 1949 og stundaði jafnframt fuglaveiðar við Drangey og var sigmaður þar í rúm 40 ár, allt frá 1951. Þá hefur hann lagt gjörva hönd á margt um dagana og lengi siglt með ferðamenn til Drangeyjar. Enda ber hann með réttu og rentu heiðurstitilinn Drangeyjarjarlinn. Hér segir Jón frá löngum og litríkum æviferli og framtakssemi á ýmsum sviðum. Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Öldungaráðið: 20. Jón Eiríksson í Fagranesi

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Fáir núlifandi Íslendingar þekkja króka og kima Drangeyjar betur en Jón bóndi Eiríksson (f. 1929) í Fagranesi á Reykjaströnd. Jón hefur verið bóndi í Fagranesi frá 1949 og stundaði jafnframt fuglaveiðar við Drangey og var sigmaður þar í rúm 40 ár, allt frá 1951. Þá hefur hann lagt gjörva hönd á margt um dagana og lengi siglt með ferðamenn til Drangeyjar. Enda ber hann með réttu og rentu heiðurstitilinn Drangeyjarjarlinn. Hér segir Jón frá löngum og litríkum æviferli og framtakssemi á ýmsum sviðum.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

No items found.
***