Leyndarmál hertogans

HÖFUNDUR

Leyndarmál hertogans er saga um ástir og örlög eftir enska rithöfundinn Charlotte M. Brame. Hinn ungi hertogi af Castlemay er beittur miklum þrýstingi af móður sinni um að kvænast, en í fortíð hans býr leyndarmál sem kemur í veg fyrir að hún fái sínu framgengt. Charlotte Mary Brame (1836-1884) skrifaði um það bil 130 skáldsögur yfir ævina og sá fjölskyldu sinni farborða með skrifum sínum. Í verkum hennar birtist ástin í sínum ýmsu myndum og sögusviðið er gjarnan sveitasetur á Englandi. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Leyndarmál hertogans

Leyndarmál hertogans er saga um ástir og örlög eftir enska rithöfundinn Charlotte M. Brame.

Hinn ungi hertogi af Castlemay er beittur miklum þrýstingi af móður sinni um að kvænast, en í fortíð hans býr leyndarmál sem kemur í veg fyrir að hún fái sínu framgengt.

Charlotte Mary Brame (1836-1884) skrifaði um það bil 130 skáldsögur yfir ævina og sá fjölskyldu sinni farborða með skrifum sínum. Í verkum hennar birtist ástin í sínum ýmsu myndum og sögusviðið er gjarnan sveitasetur á Englandi.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.
***