Kitty Hawk-kletturinn

HÖFUNDUR

Skáldsagan Kitty Hawk-kletturinn birtist fyrst sem sérprentun í 22. og 23. árgangi Þjóðviljans árið 1909. Þar er hún sögð eftir Fr. Zimmermann. Í Gegni segir að hún sé eftir Friedrich Gottlieb Zimmermann (1782-1835) en við gátum þó ekki fundið nein merki um það, þannig að við látum það bara liggja á milli hluta. Hvað um það þá er sagan rómantísk spennusaga af gamla skólanum og ættu aðdáendur slíkra sagna að hafa gaman að henni. Þess ber þó að geta að tungumálið er á stöku stað nokkuð fornt en þó ekki að það skemmi fyrir; gefur sögunni bara meira gildi. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Kitty Hawk-kletturinn

Skáldsagan Kitty Hawk-kletturinn birtist fyrst sem sérprentun í 22. og 23. árgangi Þjóðviljans árið 1909. Þar er hún sögð eftir Fr. Zimmermann. Í Gegni segir að hún sé eftir Friedrich Gottlieb Zimmermann (1782-1835) en við gátum þó ekki fundið nein merki um það, þannig að við látum það bara liggja á milli hluta.

Hvað um það þá er sagan rómantísk spennusaga af gamla skólanum og ættu aðdáendur slíkra sagna að hafa gaman að henni. Þess ber þó að geta að tungumálið er á stöku stað nokkuð fornt en þó ekki að það skemmi fyrir; gefur sögunni bara meira gildi.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***