Í skugga óvissunnar

HÖFUNDUR

Í skugga óvissunnar er spennandi saga um ástir, svik, auðæfi og örlög eftir Fay Nichols. Hjúkrunarkonan Anna starfar á hersjúkrahúsi og kynnist þar ungum hermanni, Philip, sem er lífshættulega slasaður. Síðasta ósk hans er að Anna giftist honum og erfi öll hans auðæfi, og þar með er hún komin á kaf í heim sem áður var henni framandi. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Í skugga óvissunnar

Í skugga óvissunnar er spennandi saga um ástir, svik, auðæfi og örlög eftir Fay Nichols.

Hjúkrunarkonan Anna starfar á hersjúkrahúsi og kynnist þar ungum hermanni, Philip, sem er lífshættulega slasaður. Síðasta ósk hans er að Anna giftist honum og erfi öll hans auðæfi, og þar með er hún komin á kaf í heim sem áður var henni framandi.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.
***