Fótatakið

HÖFUNDUR

Fótatakið er spennandi smásaga sem birtist á sínum tíma í Þjóðviljanum árið 1912. Hér segir frá tveimur mönnum sem búa saman á bæ einum í Englandi. Eitt kvöld er þeir sitja við arininn heyra þeir fótatak í herberginu fyrir ofan en samt er enginn annar en þeir í húsinu. Um höfundinn vitum við ekkert þrátt fyrir mikla leit. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Fótatakið

Fótatakið er spennandi smásaga sem birtist á sínum tíma í Þjóðviljanum árið 1912. Hér segir frá tveimur mönnum sem búa saman á bæ einum í Englandi. Eitt kvöld er þeir sitja við arininn heyra þeir fótatak í herberginu fyrir ofan en samt er enginn annar en þeir í húsinu. Um höfundinn vitum við ekkert þrátt fyrir mikla leit.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.