Dagbækur úr Íslandsferðum 1871-1873

HÖFUNDUR

Englendingurinn William Morris, hámenntaður maður og aðdáandi íslenskra fornsagna og skáldskapar, ferðaðist um landið á árunum 1871 og 1873. Dagbók hans frá þessum ferðum er merkilegur vitnisburður um land og þjóð. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Dagbækur úr Íslandsferðum 1871-1873

Englendingurinn William Morris, hámenntaður maður og aðdáandi íslenskra fornsagna og skáldskapar, ferðaðist um landið á árunum 1871 og 1873. Dagbók hans frá þessum ferðum er merkilegur vitnisburður um land og þjóð.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.