Trix

HÖFUNDUR

Eufemia von Adlersfeld-Ballestrem (1854-1941) var þýsk skáldkona sem skrifaði nokkrar skáldsögur fyrir og eftir aldamótin 1900 sem nutu gríðarlegra vinsælda víða um lönd. Ein þeirra var Trix sem kom fyrst út á íslensku árið 1929 í tímaritinu Austra. Þessi hádramatíska, spennandi og skemmtilega skáldsaga segir frá hinni lífsglöðu stúlku Trix sem, eftir að hafa alist upp við mikla fátækt, erfir skyndilega stórauðugan frænda sinn og sest í kjölfarið að á landareign hans. Og jafn skyndilega vilja nú margir komast í kynni við hana og stýra því hvernig hún lifir sínu lífi. Nú er að sjá hvernig fer fyrir henni. Tvær aðrar sögur eftir Adlersfeld hafa verið þýddar á íslensku, en það eru sögurnar Hvítu dúfurnar (Weisse Tauben) 1919 og Spaðahöllin (Ca´spada) 1923. Urðu þær einnig mjög vinsælar á sínum tíma. Vala Hafstað les.

Trix

Eufemia von Adlersfeld-Ballestrem (1854-1941) var þýsk skáldkona sem skrifaði nokkrar skáldsögur fyrir og eftir aldamótin 1900 sem nutu gríðarlegra vinsælda víða um lönd. Ein þeirra var Trix sem kom fyrst út á íslensku árið 1929 í tímaritinu Austra. Þessi hádramatíska, spennandi og skemmtilega skáldsaga segir frá hinni lífsglöðu stúlku Trix sem, eftir að hafa alist upp við mikla fátækt, erfir skyndilega stórauðugan frænda sinn og sest í kjölfarið að á landareign hans. Og jafn skyndilega vilja nú margir komast í kynni við hana og stýra því hvernig hún lifir sínu lífi. Nú er að sjá hvernig fer fyrir henni. Tvær aðrar sögur eftir Adlersfeld hafa verið þýddar á íslensku, en það eru sögurnar Hvítu dúfurnar (Weisse Tauben) 1919 og Spaðahöllin (Ca´spada) 1923. Urðu þær einnig mjög vinsælar á sínum tíma.

Vala Hafstað les.

No items found.
***