Ævisögur og frásagnir
2.3.2022
Kolakláfar og kafbátar
HÖFUNDUR
Jón Steingrímsson skipstjóri segir hér á stórskemmtilegan hátt frá ævintýrum sínum við siglingar um öll heimsins höf. Hér segir frá áfengissmygli, árásum þýskra kafbáta og flugvéla á stríðsárunum, og svo mætti lengi telja. Kolakláfar og kafbátar er minningabók sem allir geta haft gaman af. Sigurður Arent Jónsson les.