Sjóferðin

HÖFUNDUR

Nýsjálenski rithöfundurinn Katherine Mansfield (1888-1923) var helst kunn fyrir smásögur sínar og vilja margir meina að sögur hennar séu enn með bestu smásögum sem skrifaðar hafa verið. Sagan Sjóferðin (The Voyage) kom fyrst út árið 1921. Í henni segir frá ungu stúlkunni Fenellu sem ásamt ömmu sinni tekur sér fari með skipi, því hún á að búa með ömmu sinni og afa í óákveðinn tíma vegna erfiðra aðstæðna. Sagan, sem sjálf er áhugaverð í alla staði, er sérstaklega eftirtektarverð fyrir þær sakir að hún er sögð með sjónum barnsins og allt líkingamálið miðast við barnið. Hafði síkt stílbragð ekki tíðkast áður. Ólöf Rún Skúladóttir les.

Sjóferðin

Nýsjálenski rithöfundurinn Katherine Mansfield (1888-1923) var helst kunn fyrir smásögur sínar og vilja margir meina að sögur hennar séu enn með bestu smásögum sem skrifaðar hafa verið. Sagan Sjóferðin (The Voyage) kom fyrst út árið 1921. Í henni segir frá ungu stúlkunni Fenellu sem ásamt ömmu sinni tekur sér fari með skipi, því hún á að búa með ömmu sinni og afa í óákveðinn tíma vegna erfiðra aðstæðna. Sagan, sem sjálf er áhugaverð í alla staði, er sérstaklega eftirtektarverð fyrir þær sakir að hún er sögð með sjónum barnsins og allt líkingamálið miðast við barnið. Hafði síkt stílbragð ekki tíðkast áður.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

No items found.
***