Morðið í Marshhole

HÖFUNDUR

Morðið í Marshhole er spennandi smásaga eftir enska höfundinn Arthur Henry Sarsfield Ward sem venjulega skrifaði undir höfundarnafninu Sax Rohmer. Var hann helst kunnur fyrir bækur sínar um hinn öfluga glæpamann Dr. Fu Manchu. Í þessari sögu segir frá því að enskur lávarður finnst látinn á heiði einni nærri heimili hans og telja yfirvöld að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en ekki eru allir sammála því. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Morðið í Marshhole

Morðið í Marshhole er spennandi smásaga eftir enska höfundinn Arthur Henry Sarsfield Ward sem venjulega skrifaði undir höfundarnafninu Sax Rohmer. Var hann helst kunnur fyrir bækur sínar um hinn öfluga glæpamann Dr. Fu Manchu. Í þessari sögu segir frá því að enskur lávarður finnst látinn á heiði einni nærri heimili hans og telja yfirvöld að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en ekki eru allir sammála því.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***