Silkisokkaparið

HÖFUNDUR

Sagan Silkisokkaparið eftir snillinginn Kate Chopin (1850-1904) kom fyrst út í tímaritinu Vogue árið 1897, en ástæða þess að Chopin sendi þeim söguna var sú að tímaritið leyfði kvenrithöfundum að skrifa sögur sem tengdust reynsluheimi kvenna, sem ekki var algengt þá. Segir í sögunni frá Frú Sommers sem vill heldur eyða því litla sem hún á í sig sjálfa frekar en börnin. Silkisokkarnir í sögunni eru í raun tákn fyrir það tilgangslausa prjál sem Sommers notar til að fjarlægjast það tilbreytingarsnauða og innihaldslitla líf sem hún lifir. Ólöf Rún Skúladóttir les.

Silkisokkaparið

Sagan Silkisokkaparið eftir snillinginn Kate Chopin (1850-1904) kom fyrst út í tímaritinu Vogue árið 1897, en ástæða þess að Chopin sendi þeim söguna var sú að tímaritið leyfði kvenrithöfundum að skrifa sögur sem tengdust reynsluheimi kvenna, sem ekki var algengt þá. Segir í sögunni frá Frú Sommers sem vill heldur eyða því litla sem hún á í sig sjálfa frekar en börnin. Silkisokkarnir í sögunni eru í raun tákn fyrir það tilgangslausa prjál sem Sommers notar til að fjarlægjast það tilbreytingarsnauða og innihaldslitla líf sem hún lifir.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

No items found.
***