Öldungaráðið: 15. Sigrún Þorsteinsdóttir

HÖFUNDUR

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga. Sigrún Þorsteinsdóttir (f. 1933) ólst upp í „sveitinni milli sanda“ á tímum þegar hún var umlukt óbrúuðum jökulvötnum sem voru sannkallaðir farartálmar og þvinguðu Öræfinga til að vera sjálfum sér nógir um fjölmarga þætti daglegs lífs. Í þessu spjalli segir Sigrún undan og ofan af búskaparháttum, útsjónarsemi og félagslífi í Öræfasveit fyrir og í síðara stríði. Einnig rekur hún lífsferil sinn er hún hleypti heimdraganum og bjó m.a.s. í hernámsbragga í Laugarneshverfinu – óuppgerðum af borgaryfirvöldum! Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Öldungaráðið: 15. Sigrún Þorsteinsdóttir

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Sigrún Þorsteinsdóttir (f. 1933) ólst upp í „sveitinni milli sanda“ á tímum þegar hún var umlukt óbrúuðum jökulvötnum sem voru sannkallaðir farartálmar og þvinguðu Öræfinga til að vera sjálfum sér nógir um fjölmarga þætti daglegs lífs. Í þessu spjalli segir Sigrún undan og ofan af búskaparháttum, útsjónarsemi og félagslífi í Öræfasveit fyrir og í síðara stríði. Einnig rekur hún lífsferil sinn er hún hleypti heimdraganum og bjó m.a.s. í hernámsbragga í Laugarneshverfinu – óuppgerðum af borgaryfirvöldum!

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

No items found.
***