Öldungaráðið: 12. Jón R. Hjálmarsson

HÖFUNDUR

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga. Tólfti meðlimur Öldungaráðsins okkar hér á Hlusta.is er sagnfræðingurinn, fræðimaðurinn, fræðaþulurinn, skólamaðurinn og rithöfundurinn Jón R. Hjálmarsson (f. 1922). Hann hefur á langri ævi orðið þjóðkunnur fyrir uppeldisstörf sín og ritsmíðar á sviði sagnfræði. Segja má með sanni að Jón hafi flestum betur fært Íslendingum sagnfræðiheimildir í léttum og leikandi búningi sem gerir þær að sannkallaðri skemmtilesningu. Hér segir hann frá uppvexti sínum, siglingum á stríðsárunum síðari, mennta-, skóla- og ritferli sem spanna marga áratugi. Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Öldungaráðið: 12. Jón R. Hjálmarsson

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Tólfti meðlimur Öldungaráðsins okkar hér á Hlusta.is er sagnfræðingurinn, fræðimaðurinn, fræðaþulurinn, skólamaðurinn og rithöfundurinn Jón R. Hjálmarsson (f. 1922). Hann hefur á langri ævi orðið þjóðkunnur fyrir uppeldisstörf sín og ritsmíðar á sviði sagnfræði. Segja má með sanni að Jón hafi flestum betur fært Íslendingum sagnfræðiheimildir í léttum og leikandi búningi sem gerir þær að sannkallaðri skemmtilesningu. Hér segir hann frá uppvexti sínum, siglingum á stríðsárunum síðari, mennta-, skóla- og ritferli sem spanna marga áratugi.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

No items found.
***