Öldungaráðið: 21. Þórður Bergmann Þórðarson

HÖFUNDUR

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga. Löngu var orðið tímabært að bæta fulltrúa Suðurnesjamanna í Öldungaráðið. Þórður Bergmann Þórðarson (f. 1941) hefur marga fjöruna sopið og háð lífsbaráttuna jafnt á láði og legi. Hér segir hann af uppvexti sínum í Reykjavík og austur á Klaustri, sjómennsku til fiskjar og flutninga, áratuga starfi sem slökkviliðsmaður hjá Varnarliðinu – og baráttu við glóandi hraunflóðið í Eyjum úti 1973. Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Öldungaráðið: 21. Þórður Bergmann Þórðarson

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Löngu var orðið tímabært að bæta fulltrúa Suðurnesjamanna í Öldungaráðið. Þórður Bergmann Þórðarson (f. 1941) hefur marga fjöruna sopið og háð lífsbaráttuna jafnt á láði og legi. Hér segir hann af uppvexti sínum í Reykjavík og austur á Klaustri, sjómennsku til fiskjar og flutninga, áratuga starfi sem slökkviliðsmaður hjá Varnarliðinu – og baráttu við glóandi hraunflóðið í Eyjum úti 1973.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

No items found.
***