Lísa í Undralandi

HÖFUNDUR

Ævintýrið um Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll kom fyrst út í Bretlandi árið 1865. Síðan þá hefur sagan margoft verið endurútgefin víðsvegar um heiminn enda stendur þetta sígilda ævintýri enn fyrir sínu þrátt fyrir að vera orðið meira en 150 ára gamalt. Sagan segir í stuttu máli frá stelpunni Lísu sem eltir hvíta kanínu inn í holu. Holan reynist engin venjuleg kanínuhola heldur inngangur að Undralandi þar sem alls konar talandi dýr og aðrar furðuverur búa. Lísa þarf að fóta sig í þessari skrýtnu veröld þar sem ekkert er eins og það sýnist. Þó ævintýrið hafi upphaflega verið skrifað fyrir börn þá hafa fullorðnir ekki síður gaman af sögunni þar sem í henni leynast ýmsar heimspekilegar vangaveltur. Útgáfan sem hér er lesin er fyrsta íslenska þýðing sögunnar frá 1937. Snæfríður Ingadóttir les.

Lísa í Undralandi

Ævintýrið um Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll kom fyrst út í Bretlandi árið 1865. Síðan þá hefur sagan margoft verið endurútgefin víðsvegar um heiminn enda stendur þetta sígilda ævintýri enn fyrir sínu þrátt fyrir að vera orðið meira en 150 ára gamalt.

Sagan segir í stuttu máli frá stelpunni Lísu sem eltir hvíta kanínu inn í holu. Holan reynist engin venjuleg kanínuhola heldur inngangur að Undralandi þar sem alls konar talandi dýr og aðrar furðuverur búa. Lísa þarf að fóta sig í þessari skrýtnu veröld þar sem ekkert er eins og það sýnist.

Þó ævintýrið hafi upphaflega verið skrifað fyrir börn þá hafa fullorðnir ekki síður gaman af sögunni þar sem í henni leynast ýmsar heimspekilegar vangaveltur.

Útgáfan sem hér er lesin er fyrsta íslenska þýðing sögunnar frá 1937.

Snæfríður Ingadóttir les.

No items found.
***