Heyr himna smiður

HÖFUNDUR

Eitt fegursta trúarljóð að fornu er án alls efa Heyr himna smiður eftir Kolbein Tumason í Víðimýri. Kolbeinn var uppi á 12. og 13. öld og þótti mestur höfðingi í Skagafirði. Sagt er að hann hafi ort ljóðið þann 8. september 1208, daginn fyrir andlát sitt. Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

Heyr himna smiður

Eitt fegursta trúarljóð að fornu er án alls efa Heyr himna smiður eftir Kolbein Tumason í Víðimýri. Kolbeinn var uppi á 12. og 13. öld og þótti mestur höfðingi í Skagafirði. Sagt er að hann hafi ort ljóðið þann 8. september 1208, daginn fyrir andlát sitt.

Lesari er Valý Þórsteinsdóttir.

No items found.
***