Valin ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum

HÖFUNDUR

Ólöf frá Hlöðum var ein af fáum kvenskáldum sem gátu sér orðs á 19. öld.  Ljóðakver kom fyrst út eftir hana árið 1888 og var það með fyrri ljóðabókum sem út komu eftir konu á Íslandi.  Ólöf orti undir áhrifum frá raunsæisstefnunni og bera ljóð hennar skýran vott sjálfstæðrar hugsunar; konu sem engan lét kúga sig til hlýðni, og verður það að teljast nokkuð óvenjulegt á þeim tíma. Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

Valin ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum

Ólöf frá Hlöðum var ein af fáum kvenskáldum sem gátu sér orðs á 19. öld. Ljóðakver kom fyrst út eftir hana árið 1888 og var það með fyrri ljóðabókum sem út komu eftir konu á Íslandi. Ólöf orti undir áhrifum frá raunsæisstefnunni og bera ljóð hennar skýran vott sjálfstæðrar hugsunar; konu sem engan lét kúga sig til hlýðni, og verður það að teljast nokkuð óvenjulegt á þeim tíma.

Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

No items found.
***