Guðsfriðurinn

HÖFUNDUR

Smásagan Guðsfriðurinn eftir Selmu Lagerlöf er nokkurs konar dæmisaga sem gerist í kringum jól á bóndabæ í Svíþjóð. Stórbóndinn Ingimar Ingimarsson ætlar að skreppa út í skóg til að sækja birkihríslur til að binda utan um sófla. Þá skellur á vont veður og áður en hann veit af er hann orðinn villtur. Svo er bara að sjá hvernig fer. Er þetta skemmtileg saga rituð af sænska Nóbelhöfundinum Selmu Lagerlöf (1858-1940) sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909). Sagan birtist á íslensku í tímaritinu Ísafold árið 1916. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Guðsfriðurinn

Smásagan Guðsfriðurinn eftir Selmu Lagerlöf er nokkurs konar dæmisaga sem gerist í kringum jól á bóndabæ í Svíþjóð. Stórbóndinn Ingimar Ingimarsson ætlar að skreppa út í skóg til að sækja birkihríslur til að binda utan um sófla. Þá skellur á vont veður og áður en hann veit af er hann orðinn villtur. Svo er bara að sjá hvernig fer. Er þetta skemmtileg saga rituð af sænska Nóbelhöfundinum Selmu Lagerlöf (1858-1940) sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909). Sagan birtist á íslensku í tímaritinu Ísafold árið 1916.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.