Grafskriftin

HÖFUNDUR

Selma Lagerlöf (1858-1940) var sænskur rithöfundur, sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909). Hún er kannski helst kunn á Íslandi fyrir sögurnar af Nilla Hólmgeirssyni, en aðrar sögur hennar eins og Gösta Berlings saga nutu einnig töluverðra vinsælda og voru mikið lesnar. Mikið var um að styttri sögur hennar væru þýddar og birtar í tímaritum. Sagan Grafskrift er einmitt fengin úr tímaritinu Nýjum kvöldvökum frá árinu 1916. Tekur hún tæpan hálftíma í flutningi og endurspeglar marga bestu eiginleika Lagerlöf sem höfundar, en í þessari stuttu sögu nær hún að draga upp áhrifaríka mynd af samfélaginu og þeim tvískinnungi sem þar er víða að finna. Jafnframt því er þetta örlagasaga af bestu gerð.

Grafskriftin

Selma Lagerlöf (1858-1940) var sænskur rithöfundur, sem fyrst kvenna hlaut hin virtu bókmenntaverðlaun Nóbels (1909). Hún er kannski helst kunn á Íslandi fyrir sögurnar af Nilla Hólmgeirssyni, en aðrar sögur hennar eins og Gösta Berlings saga nutu einnig töluverðra vinsælda og voru mikið lesnar. Mikið var um að styttri sögur hennar væru þýddar og birtar í tímaritum.

Sagan Grafskrift er einmitt fengin úr tímaritinu Nýjum kvöldvökum frá árinu 1916. Tekur hún tæpan hálftíma í flutningi og endurspeglar marga bestu eiginleika Lagerlöf sem höfundar, en í þessari stuttu sögu nær hún að draga upp áhrifaríka mynd af samfélaginu og þeim tvískinnungi sem þar er víða að finna. Jafnframt því er þetta örlagasaga af bestu gerð.

No items found.