Hefndin

HÖFUNDUR

Hefndin eftir Arthur Conan Doyle er afar skemmtileg smásaga sem segir frá óvenjulegri uppákomu í stríðinu milli Prússa og Frakka á 19. öld. Í henni er liðþjálfa einum í prússneska hernum skipað að hafa uppi á og handtaka franskan greifa sem grunaður er um svívirðileg morð á prússneskum hermönnum. Sagan birtist í tímaritinu Ísafold árið 1916, þýdd af Birni Jónssyni ritstjóra og ráðherra. Höfundinn, Arthur Conan Doyle, þekkja flestir, en hann er einnig höfundir sagnanna um einkaspæjarann fræga Sherlock Holmes. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Hefndin

Hefndin eftir Arthur Conan Doyle er afar skemmtileg smásaga sem segir frá óvenjulegri uppákomu í stríðinu milli Prússa og Frakka á 19. öld. Í henni er liðþjálfa einum í prússneska hernum skipað að hafa uppi á og handtaka franskan greifa sem grunaður er um svívirðileg morð á prússneskum hermönnum. Sagan birtist í tímaritinu Ísafold árið 1916, þýdd af Birni Jónssyni ritstjóra og ráðherra. Höfundinn, Arthur Conan Doyle, þekkja flestir, en hann er einnig höfundir sagnanna um einkaspæjarann fræga Sherlock Holmes.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***