Emma

HÖFUNDUR

Sagan Emma eftir Jane Austen er á meðal þekktustu bókmennta enskrar tungu og kom fyrst út árið 1815. Emma Woodhouse er ung, lagleg og vel efnuð. Hún býr með öldruðum föður sínum á sveitasetri í suðurhluta Englands. Í upphafi sögunnar er nýafstaðið brúðkaup sem Emma telur sig eiga heiðurinn af. Hún þykist því búa yfir miklum hæfileikum til hjónabandsmiðlunar og beinir sjónum sínum í því skyni að nýrri vinkonu, Harriet Smith, og prestinum hr. Elton, þvert á móti ráðleggingum nágranna síns og vinar, hr. Knightley. Elizabeth Klett les á ensku.

Emma

Sagan Emma eftir Jane Austen er á meðal þekktustu bókmennta enskrar tungu og kom fyrst út árið 1815.

Emma Woodhouse er ung, lagleg og vel efnuð. Hún býr með öldruðum föður sínum á sveitasetri í suðurhluta Englands. Í upphafi sögunnar er nýafstaðið brúðkaup sem Emma telur sig eiga heiðurinn af. Hún þykist því búa yfir miklum hæfileikum til hjónabandsmiðlunar og beinir sjónum sínum í því skyni að nýrri vinkonu, Harriet Smith, og prestinum hr. Elton, þvert á móti ráðleggingum nágranna síns og vinar, hr. Knightley.

Elizabeth Klett les á ensku.

No items found.
***