The Memoirs of Sherlock Holmes

HÖFUNDUR

The Memoirs of Sherlock Holmes (1893) er safn smásagna um hinn snjalla spæjara Sherlock Holmes og Watson lækni, félaga hans. Doyle hafði ákveðið að þetta yrðu síðustu sögur hans um þá félaga og skyldi Holmes því láta lífið í síðustu sögunni, The Final Problem. En lesendur hvöttu hann til að halda áfram og nokkru síðar kom út skáldsagan The Hound of the Baskervilles (1902). Hún varð svo vinsæl að Doyle ákvað að lífga Sherlock Holmes við, og í The Return of Sherlock Holmes (1905) fengu lesendur að vita hvernig Holmes lifði af atburði sögunnar The Final Problem. Þess má geta að í sumum útgáfum þessa smásagnasafns hefur sögunni The Adventure of the Cardboard Box verið sleppt. Ekki er vitað með vissu hver ástæðan var, en því hefur verið haldið fram að Doyle hafi sjálfur óskað eftir því vegna þess að framhjáhald kemur þar við sögu, sem þá þótti ósæmilegt lesefni. David Clarke les á ensku.

The Memoirs of Sherlock Holmes

The Memoirs of Sherlock Holmes (1893) er safn smásagna um hinn snjalla spæjara Sherlock Holmes og Watson lækni, félaga hans. Doyle hafði ákveðið að þetta yrðu síðustu sögur hans um þá félaga og skyldi Holmes því láta lífið í síðustu sögunni, The Final Problem. En lesendur hvöttu hann til að halda áfram og nokkru síðar kom út skáldsagan The Hound of the Baskervilles (1902). Hún varð svo vinsæl að Doyle ákvað að lífga Sherlock Holmes við, og í The Return of Sherlock Holmes (1905) fengu lesendur að vita hvernig Holmes lifði af atburði sögunnar The Final Problem.

Þess má geta að í sumum útgáfum þessa smásagnasafns hefur sögunni The Adventure of the Cardboard Box verið sleppt. Ekki er vitað með vissu hver ástæðan var, en því hefur verið haldið fram að Doyle hafi sjálfur óskað eftir því vegna þess að framhjáhald kemur þar við sögu, sem þá þótti ósæmilegt lesefni.

David Clarke les á ensku.

No items found.
***