Eftir dauðann - bréf frá Júlíu

HÖFUNDUR

Bréf frá Júlíu er áhugaverð bók sem sótt er nokkuð langt að, eða alla leið til andaheima. Byggir hún á ósjálfráðri skrift miðilsins Stead og er það stúlka að nafni Júlía sem skrifar í gegnum hann. Bókin er hin gagnlegasta og ætti að hjálpa okkur fyrir þá langferð sem við öll eigum fyrir höndum. Það er alltaf gott að kunna einhver skil á því hvert við erum að fara. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Einars Kvaran árið 1907, en hann skrifaði einnig formála að þýðingunni. Lesari er Sjöfn Ólafsdóttir, ásamt Aðalsteini J. Magnússyni.

Eftir dauðann - bréf frá Júlíu

Bréf frá Júlíu er áhugaverð bók sem sótt er nokkuð langt að, eða alla leið til andaheima. Byggir hún á ósjálfráðri skrift miðilsins Stead og er það stúlka að nafni Júlía sem skrifar í gegnum hann. Bókin er hin gagnlegasta og ætti að hjálpa okkur fyrir þá langferð sem við öll eigum fyrir höndum. Það er alltaf gott að kunna einhver skil á því hvert við erum að fara. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Einars Kvaran árið 1907, en hann skrifaði einnig formála að þýðingunni.

Lesari er Sjöfn Ólafsdóttir, ásamt Aðalsteini J. Magnússyni.

No items found.