Bjarnar saga Hítdælakappa

HÖFUNDUR

Þó svo að Bjarnar saga Hítdælakappa verði seint talin með betri Íslendingasögum og þykir nokkuð frumstæð sem slík er hún um margt áhugaverð og skemmtileg. Hún segir frá Birni Arngeirssyni, afkomanda Egils Skallagrímssonar, og deilum hans við Þórð nokkurn Kolbeinsson. Sagan gerist einkum í Borgarfirði, en Björn ólst upp á Borg, þótt sögusviðið færist til útlanda um stund þar sem Björn getur sér góðan orðstír fyrir hreystiverk. Bent hefur verið á að í sögunni sé að finna fyrsta skráða tilvikið um klám í íslenskum bókmenntum. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Bjarnar saga Hítdælakappa

Þó svo að Bjarnar saga Hítdælakappa verði seint talin með betri Íslendingasögum og þykir nokkuð frumstæð sem slík er hún um margt áhugaverð og skemmtileg. Hún segir frá Birni Arngeirssyni, afkomanda Egils Skallagrímssonar, og deilum hans við Þórð nokkurn Kolbeinsson. Sagan gerist einkum í Borgarfirði, en Björn ólst upp á Borg, þótt sögusviðið færist til útlanda um stund þar sem Björn getur sér góðan orðstír fyrir hreystiverk. Bent hefur verið á að í sögunni sé að finna fyrsta skráða tilvikið um klám í íslenskum bókmenntum.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***