Ævisaga Sundar Singhs

HÖFUNDUR

Hér segir frá kristniboðanum Sundar Singh sem fæddist árið 1889 og ólst upp í samfélagi Síkha á Indlandi. Hann snerist til kristinnar trúar ungur að aldri og varði lífi sínu sem farandpredikari. Auk kristniboðs í heimalandi sínu reyndi hann að ná eyrum fólks víðar, ekki síst í Tíbet. Hann fór einnig til Vesturlanda og vakti þar mikla athygli, en var ekki ánægður með hvernig trúarlífi fólks var þar háttað. Sundar Singh er talinn hafa dáið við rætur Himalajafjalla árið 1929. Hér er listavel frá sagt og fáum við góða og og áhugaverða innsýn inn í þennan heim og þennan tíma sem liðinn er en er okkur enn svo nálægur. Ævisaga Sundar Singhs eftir Bjarna Jónsson var gefin út af Kristniboðfélagi Reykjavíkur árið 1926. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Ævisaga Sundar Singhs

Hér segir frá kristniboðanum Sundar Singh sem fæddist árið 1889 og ólst upp í samfélagi Síkha á Indlandi. Hann snerist til kristinnar trúar ungur að aldri og varði lífi sínu sem farandpredikari. Auk kristniboðs í heimalandi sínu reyndi hann að ná eyrum fólks víðar, ekki síst í Tíbet. Hann fór einnig til Vesturlanda og vakti þar mikla athygli, en var ekki ánægður með hvernig trúarlífi fólks var þar háttað. Sundar Singh er talinn hafa dáið við rætur Himalajafjalla árið 1929.

Hér er listavel frá sagt og fáum við góða og og áhugaverða innsýn inn í þennan heim og þennan tíma sem liðinn er en er okkur enn svo nálægur.

Ævisaga Sundar Singhs eftir Bjarna Jónsson var gefin út af Kristniboðfélagi Reykjavíkur árið 1926.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.
***