Ferðabók

HÖFUNDUR

Tómas Sæmundsson þarf vart að kynna. Best hann er þekktur fyrir að vera einn af hinum framsýnu Fjölnismönnum. Hann lærði til prests í Kaupmannahöfn og árið 1832 hélt hann í tveggja ára ferðalag suður um meginland Evrópu til Ítalíu og í Miðjarðarhafssiglingu frá Napólí með viðkomu í Grikklandi, Tyrklandi, Möltu og Sikiley og síðan landleiðina frá Napólí um Róm með viðkomu í París og London á heimleiðinni til Kaupmannahafnar og þaðan til Íslands. Tómas kom til Rómar um svipað leyti og H.C. Andersen. Hann var í reglulegu sambandi við Bertel Thorvaldsen veturinn 1833. Eins og gefur að skilja kom margt þessum unga fróðleiksþyrsta Íslendingi spánskt fyrir sjónir og segir hann frá því í þessari stórskemmtilegu ferðasögu um leið og hann bregður birtu á samtímann sem fóstraði þá Jónas Hallgrímsson og Fjölnismenn. Kristján Róbert Kristjánsson les.

Ferðabók

Tómas Sæmundsson þarf vart að kynna. Best hann er þekktur fyrir að vera einn af hinum framsýnu Fjölnismönnum. Hann lærði til prests í Kaupmannahöfn og árið 1832 hélt hann í tveggja ára ferðalag suður um meginland Evrópu til Ítalíu og í Miðjarðarhafssiglingu frá Napólí með viðkomu í Grikklandi, Tyrklandi, Möltu og Sikiley og síðan landleiðina frá Napólí um Róm með viðkomu í París og London á heimleiðinni til Kaupmannahafnar og þaðan til Íslands. Tómas kom til Rómar um svipað leyti og H.C. Andersen. Hann var í reglulegu sambandi við Bertel Thorvaldsen veturinn 1833. Eins og gefur að skilja kom margt þessum unga fróðleiksþyrsta Íslendingi spánskt fyrir sjónir og segir hann frá því í þessari stórskemmtilegu ferðasögu um leið og hann bregður birtu á samtímann sem fóstraði þá Jónas Hallgrímsson og Fjölnismenn.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

No items found.