Ævisaga hugmynda

HÖFUNDUR

Ævisaga hugmynda hefur að geyma safn ritgerða eftir Matthías Johannessen. Kom hún út árið 1990 og var þá einungis gefin út í um 300 eintökum. Í ritgerðum þessum kemur Matthías víða við og tengir saman fortíð og nútíð af þeirri leikni sem fáum er fært. Skiptist bókin í átta meginþætti sem eru: Draumar, Lokaþáttur sjónleiks, Takmörkuð dýrð, Innskot um dægurmál, Ísland og Aþena, Upp skalt á kjöl klífa, Jón forseti og réttur tungunnar og Félagi borgari. Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Ævisaga hugmynda

Ævisaga hugmynda hefur að geyma safn ritgerða eftir Matthías Johannessen. Kom hún út árið 1990 og var þá einungis gefin út í um 300 eintökum. Í ritgerðum þessum kemur Matthías víða við og tengir saman fortíð og nútíð af þeirri leikni sem fáum er fært. Skiptist bókin í átta meginþætti sem eru: Draumar, Lokaþáttur sjónleiks, Takmörkuð dýrð, Innskot um dægurmál, Ísland og Aþena, Upp skalt á kjöl klífa, Jón forseti og réttur tungunnar og Félagi borgari.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

No items found.
***