Íslenskar skáldsögur
2.3.2022
Á bökkum Bolafljóts
HÖFUNDUR
Á bökkum Bolafljóts er ein af fyrri skáldsögum Guðmundar Daníelssonar, en hann lauk við að semja hana 28 ára gamall. Sagan kom fyrst út árið 1940 og var sú útgáfa þýdd á dönsku. Haustið 1955 endurskrifaði höfundur söguna og er það sú útgáfa sem hér birtist. Kristján Róbert Kristjánsson les.