Kálfagerðisbræður

HÖFUNDUR

Hægt er að halda því fram að séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundur okkar Íslendinga, en hann skrifaði nokkrar slíkar sögur á síðari hluta 19. aldar.  Byggði hann sögur sínar á sönnum atburðum. Ein af þesum sögum er Kálfastaðabræður, en hún birtist fyrst á prenti í Sögusafni Þjóðólfs VI. 1893.  Er þetta stutt saga sem tekur tæplega klukkustund í flutningi. Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

Kálfagerðisbræður

Hægt er að halda því fram að séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili hafi verið fyrsti sakamálasagnahöfundur okkar Íslendinga, en hann skrifaði nokkrar slíkar sögur á síðari hluta 19. aldar. Byggði hann sögur sínar á sönnum atburðum. Ein af þesum sögum er Kálfastaðabræður, en hún birtist fyrst á prenti í Sögusafni Þjóðólfs VI. 1893. Er þetta stutt saga sem tekur tæplega klukkustund í flutningi.

Lesari er Ingólfur Kristjánsson.

No items found.
***