Yngismeyjar

HÖFUNDUR

Yngismeyjar (Little Women) er skáldsaga frá árinu 1868 eftir bandaríska rithöfundinn Louisa May Alcott. Sagan segir frá uppvaxtarárum March-systranna sem eru að verða að ungum konum og kynnast ástinni í fyrsta skipti. Sagan gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum. Louisa May Alcott var rithöfundur og skáld, fædd 1832 í Pennsylvaníu en bjó mestan hlusta ævi sinnar í Concord, Massachusetts. Þekktustu bækur hennar eru án efa Yngismeyjar og Tilhugalíf en þær byggja að hluta til á æsku hennar sjálfrar. Alcott var mikil kvenréttindakona á sinni tíð og giftist aldrei. Hún lést árið 1888, þá 55 ára gömul. Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Yngismeyjar

Yngismeyjar (Little Women) er skáldsaga frá árinu 1868 eftir bandaríska rithöfundinn Louisa May Alcott. Sagan segir frá uppvaxtarárum March-systranna sem eru að verða að ungum konum og kynnast ástinni í fyrsta skipti. Sagan gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum.

Louisa May Alcott var rithöfundur og skáld, fædd 1832 í Pennsylvaníu en bjó mestan hlusta ævi sinnar í Concord, Massachusetts. Þekktustu bækur hennar eru án efa Yngismeyjar og Tilhugalíf en þær byggja að hluta til á æsku hennar sjálfrar. Alcott var mikil kvenréttindakona á sinni tíð og giftist aldrei. Hún lést árið 1888, þá 55 ára gömul.

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

No items found.
***