Wives and Daughters

HÖFUNDUR

Wives and Daughters var síðasta skáldverk breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan var birt í tímaritinu Cornhill Magazine á árunum 1864-1866. Elizabeth Gaskell lést skyndilega áður en hún náði að ljúka við síðasta kafla sögunnar. Í hennar stað lauk Frederick Greenwood, ritstjóri tímaritsins, við söguna. Sögusviðið er bær á Englandi á fjórða áratug 19. aldar. Hér segir frá Molly Gibson, sem elst upp hjá lækninum föður sínum eftir að móðir hennar deyr. Elizabeth Klett les á ensku.

Wives and Daughters

Wives and Daughters var síðasta skáldverk breska rithöfundarins Elizabeth Gaskell (1810-1865). Sagan var birt í tímaritinu Cornhill Magazine á árunum 1864-1866. Elizabeth Gaskell lést skyndilega áður en hún náði að ljúka við síðasta kafla sögunnar. Í hennar stað lauk Frederick Greenwood, ritstjóri tímaritsins, við söguna.

Sögusviðið er bær á Englandi á fjórða áratug 19. aldar. Hér segir frá Molly Gibson, sem elst upp hjá lækninum föður sínum eftir að móðir hennar deyr.

Elizabeth Klett les á ensku.

No items found.
***