Þjóðsögur og sagnir

HÖFUNDUR

Bókin Þjóðsögur og sagnir kom út hjá Almenna bókafélaginu árið 1962. Í formála eftir Finn Sigmundsson segir meðal annars: „Torfhildur hefur skrásett allar þessar sagnir sjálf, sumar eftir minni, eins og hún heyrði þær sagðar í heimahögum, en miklu fleiri eftir nafngreindum heimildarmönnum, sem hún hefur kynnst á fyrstu árum sínum vestanhafs eða verið samtíða þar. […] Ef til vill má segja, að það sé að bera í bakkafullan lækinn að prenta safn þetta í heild, því að hér eru skráðar nokkrar sögur, sem til eru í fyllri og stundum betri gerð í öðrum þjóðsagnasöfnum, og margt hliðstætt að efni við það, sem áður er kunnugt. En þess ber að geta, að Torfhildur hefur skráð allar sagnir sínar eftir munnlegum heimildum og eftir fólki úr öllum landshlutum. Hér kennir því margra grasa, og getur oft verið fróðlegt að bera saman mismunandi frásagnir af sömu atvikum.“ Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Þjóðsögur og sagnir

Bókin Þjóðsögur og sagnir kom út hjá Almenna bókafélaginu árið 1962. Í formála eftir Finn Sigmundsson segir meðal annars: „Torfhildur hefur skrásett allar þessar sagnir sjálf, sumar eftir minni, eins og hún heyrði þær sagðar í heimahögum, en miklu fleiri eftir nafngreindum heimildarmönnum, sem hún hefur kynnst á fyrstu árum sínum vestanhafs eða verið samtíða þar. […] Ef til vill má segja, að það sé að bera í bakkafullan lækinn að prenta safn þetta í heild, því að hér eru skráðar nokkrar sögur, sem til eru í fyllri og stundum betri gerð í öðrum þjóðsagnasöfnum, og margt hliðstætt að efni við það, sem áður er kunnugt. En þess ber að geta, að Torfhildur hefur skráð allar sagnir sínar eftir munnlegum heimildum og eftir fólki úr öllum landshlutum. Hér kennir því margra grasa, og getur oft verið fróðlegt að bera saman mismunandi frásagnir af sömu atvikum.“

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

No items found.