Seint fyrnist forn ást

HÖFUNDUR

Torfhildur Hólm (1845-1918) var á sínum tíma einn mesti rithöfundur okkar Íslendinga. Hún var jafnframt fyrsti íslenski höfundurinn sem skrifaði sögulegar skáldsögur og fyrsta íslenska konan sem skrifaði skáldsögu. Þá var hún fyrsti íslenski atvinnurithöfundurinn. Smásagan Seint fyrnist forn ást birtist fyrst í tímaritinu Framfara árið 1879. Í sögunni segir frá þeim Önnu og Sigurði sem langar til að eigast en aðstæður haga því þannig að þeim er það meinað. Það breytir þó engan veginn tilfinningunum er þau bera hvort til annars. Nú er að sjá hvernig fer. Eins og með aðrar sögur Torfhildar segir hún frá af einlægni og sannri frásagnargleði. Vala Hafstað les.

Seint fyrnist forn ást

Torfhildur Hólm (1845-1918) var á sínum tíma einn mesti rithöfundur okkar Íslendinga. Hún var jafnframt fyrsti íslenski höfundurinn sem skrifaði sögulegar skáldsögur og fyrsta íslenska konan sem skrifaði skáldsögu. Þá var hún fyrsti íslenski atvinnurithöfundurinn. Smásagan Seint fyrnist forn ást birtist fyrst í tímaritinu Framfara árið 1879. Í sögunni segir frá þeim Önnu og Sigurði sem langar til að eigast en aðstæður haga því þannig að þeim er það meinað. Það breytir þó engan veginn tilfinningunum er þau bera hvort til annars. Nú er að sjá hvernig fer. Eins og með aðrar sögur Torfhildar segir hún frá af einlægni og sannri frásagnargleði.

Vala Hafstað les.

No items found.