Steinbíturinn

HÖFUNDUR

Sagan Steinbíturinn er áhugaverð saga þar sem við kynnumst sjómanninum Páli á Grundarfirði sem hefur viðurnefnið steinbítur. Þó sagan sé stutt tekst Jóni að gefa okkur innsýn í bæði manninn og umhverfið sem hann lifir og hrærist í, um leið og hann segir okkur skemmtilega og spennandi sögu. Það er ekki öllum gefið að geta það. Sagan kom ekki út fyrr en í ritsafni Jóns árið 1920, tveimur árum eftir lát hans. Þó sagan teljist kannski ekki til hans bestu smásagna segir það ekki alla söguna því það er trú margra að fáir hafi smíðað smásögur betur en Jón Trausti, þó hann sé kannski ekki eins kunnur af þeim og af skáldsögunum. Ingólfur B. Kristjánsson les.

Steinbíturinn

Sagan Steinbíturinn er áhugaverð saga þar sem við kynnumst sjómanninum Páli á Grundarfirði sem hefur viðurnefnið steinbítur. Þó sagan sé stutt tekst Jóni að gefa okkur innsýn í bæði manninn og umhverfið sem hann lifir og hrærist í, um leið og hann segir okkur skemmtilega og spennandi sögu. Það er ekki öllum gefið að geta það.

Sagan kom ekki út fyrr en í ritsafni Jóns árið 1920, tveimur árum eftir lát hans. Þó sagan teljist kannski ekki til hans bestu smásagna segir það ekki alla söguna því það er trú margra að fáir hafi smíðað smásögur betur en Jón Trausti, þó hann sé kannski ekki eins kunnur af þeim og af skáldsögunum.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

No items found.
***