Íslenskar smásögur
2.3.2022
Leidd í kirkju
HÖFUNDUR
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Leidd í kirkju skrifaði hann árið 1890. Höfundur fjallar hér á beinskeyttan og kímni blandinn hátt um trú, kirkjurækni og sannfæringu einstaklingsins gagnvart ríkjandi hefðum. Jón Sveinsson les.