Slys í Giljareitum

HÖFUNDUR

Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939. Smásögur Þóris urðu afar vinsælar og telst hann til okkar fremstu smásagnahöfunda. Sagan Slys í Giljareitum (1939) bregður upp mynd af drukknum stýrimanni á strandferðaskipi. Hann er hrjúfur í orðum, en á greinilega í miklu stríði við samvisku sína. Ólöf Rún Skúladóttir les.

Slys í Giljareitum

Þórir Bergsson (Þorsteinn Jónsson, 1885-1970) var prestssonur, fæddur í Borgarfirði en uppalinn í Skagafirði. Fyrsta smásaga hans birtist í Skírni árið 1912 undir dulnefninu Þórir Bergsson, en fyrsta smásagnasafnið, Sögur, kom út árið 1939. Smásögur Þóris urðu afar vinsælar og telst hann til okkar fremstu smásagnahöfunda.

Sagan Slys í Giljareitum (1939) bregður upp mynd af drukknum stýrimanni á strandferðaskipi. Hann er hrjúfur í orðum, en á greinilega í miklu stríði við samvisku sína.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

No items found.