Saga af Tristram og Ísönd

HÖFUNDUR

Saga af Tristram og Ísönd eða Tristrams saga er fyrsta riddarasagan ,,sem vitað er að þýdd hafi verið á norræna tungu, árið 1226," eins og fram kemur í formála safnsins Riddarasögur (1954). Hér segir frá ástum og harmi hins frækna riddara Tristrams og Ísöndar drottningar. Sigurður Arent Jónsson les.

Saga af Tristram og Ísönd

Saga af Tristram og Ísönd eða Tristrams saga er fyrsta riddarasagan ,,sem vitað er að þýdd hafi verið á norræna tungu, árið 1226," eins og fram kemur í formála safnsins Riddarasögur (1954). Hér segir frá ástum og harmi hins frækna riddara Tristrams og Ísöndar drottningar.

Sigurður Arent Jónsson les.

No items found.