Íslendingasögur o.fl.
2.3.2022
Saga af Tristram og Ísönd
HÖFUNDUR
Saga af Tristram og Ísönd eða Tristrams saga er fyrsta riddarasagan ,,sem vitað er að þýdd hafi verið á norræna tungu, árið 1226," eins og fram kemur í formála safnsins Riddarasögur (1954). Hér segir frá ástum og harmi hins frækna riddara Tristrams og Ísöndar drottningar. Sigurður Arent Jónsson les.